Leita í fréttum mbl.is

Úr leikdómi Morgunblaðsins eftir Maríu Kristjánsdóttur

DottieStefán Baldursson hefur valið skemmtilega leið að verkinu, í stað kómískrar stílfærslu kýlir hann natúralismann í botn. Leikstíllinn er framan af eins og staðið sé fyrir framan sjónvarpsvélar, lágstilltur. Djöfullegt plottið í upphafi ósköp eðlilegt og smávægilegt. Andlit leikaranna afhjúpa ekki hvað fer fram hið innra, viðbrögð, gjörðir koma því á óvart, framvinda atburðarásarinnar flettir ofan af eymdinni inni fyrir. Allt er hér unnið af mikilli nákvæmni og ofbeldið sem skellur yfir í seinni hlutanum, kynferðisleg niðurlæging með kjúklingalæri, slagsmálasenur, glettilega vel útfærðar.

Áhorfendur fögnuðu ákaflega í lokin og það var full ástæða til því hér vönduðu allir sig allan tímann og megasjónvarpsnatúralismi leikstílsins er vissulega eitthvað nýtt á íslensku leiksviði.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Killer Joe
Killer Joe
Ég heyrði að þig voruð að tala um að kála mömmu...mér finnst það fín hugmynd....
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband