Leita í fréttum mbl.is

Bjórblautur moli...

Þeir Þröstur Leó Gunnarsson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson leika bjórþambandi feðga í Killer Joe.  Slagsmálasenur sýningarinnar eru ansi æsilegar og hátt í 10 lítrum af Budveiser bjór er hellt niður á hverri sýningu, enda er fyrirgangurinn í þeim atriðum sýningarinnar umtalsverður.

Engar sýningar verða núna um helgina á Killer Joe, enda er Þorvaldur Davíð flogin til Bandaríkjanna til þess að taka þátt í síðasta hluta inntökuprófa fyrir hinn fræga listaháskóla Julliard.  Næstu sýningar eru fimmtudaginn 22.mars, föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars n.k.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Killer Joe
Killer Joe
Ég heyrði að þig voruð að tala um að kála mömmu...mér finnst það fín hugmynd....
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband