29.3.2007 | 16:05
Þorvaldur Davíð til USA
Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem fer með eitt aðalhlutverka í Killer Joe, hefur hlotið inngöngu í hinn virta Julliard listaháskóla í New York. Þorvaldur fór til New York í febrúar s.l. og sótti um inngöngu í nokkra leiklistarskóla þar í borg. Eins og sagt var frá í fjölmiðlum nýlega var Þorvaldur svo kallaður aftur til Bandaríkjanna um miðjan mars í lokaúrtak inntökuprófa í Julliard og þurfti þess vegna að gera hlé á sýningum á Killer Joe í Borgarleikhúsinu. Hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta inngöngu í leiklistardeild Julliard.
Sýningum á Killer Joe lýkur í apríl, en verkið verður þó tekið aftur til sýninga næsta haust. Það er því ljóst að um síðustu forvöð er að ræða að sjá Þorvald Davíð í Killer Joe, enda flýgur Þorvaldur til Bandaríkjanna á haustmánuðum.
Næstu sýningar á Killer Joe eru í kvöld (fimmtudag), á morgunn (föstudagskvöldið 30.mars) og svo hefur verið sett inn aukasýning á skírdag 5.apríl n.k.
Tenglar
KILLER JOE
Killer Joe í Borgarleikhúsinu
Bloggvinir
- afl
- ingvar
- dolli-dropi
- adalheidur
- agnar
- agny
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- annabjo
- annapala
- ansiva
- arnljotur
- atlifannar
- attilla
- aas
- agustolafur
- arnih
- arnim
- arnith
- polli
- sjalfstaeduleikhusin
- bjarney
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bingi
- brandurj
- binnag
- bryndisisfold
- dagga
- dabbi
- dodda-litla
- dofri
- egillrunar
- esv
- erlaosk
- pearl
- eyvi
- ea
- finnurtg
- sifjar
- fridjon
- vefarinnmikli
- flog
- grettir
- gudfinnur
- vglilja
- gutti
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- habbakriss
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- hannibal
- helgahaarde
- 730
- hlynurh
- gaflari
- idno
- ingibjorgelsa
- ingimarb
- ingo
- id
- nosejob
- jensgud
- jenssigurdsson
- johannalfred
- hansen
- daath
- nonninn
- joningi
- nonniblogg
- juliaemm
- julli
- heringi
- logmalid
- kallimatt
- snarska
- hugsadu
- karifi
- kolbrunb
- kolgrima
- konur
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- dogg
- baboon
- listasumar
- lofturgisli
- mafia
- maggib
- magnusmar
- noosus
- maggaelin
- margretloa
- margretsverris
- maron
- maggabest
- moguleikhusid
- ljosbra
- poppoli
- olafurfa
- olinn
- omarragnarsson
- panama
- pallvil
- perlaheim
- hux
- frisk
- ragnarfreyr
- ranur
- salvor
- sigmarg
- sjos
- hvalur
- sms
- hvala
- sasudurnesjum
- soley
- solrun
- stefaniasig
- stebbifr
- steinarh
- steindorgretar
- kosningar
- svansson
- svenni
- tommi
- truno
- tryptophan
- ugla
- valgard
- hetjan
- vefritid
- ver-mordingjar
- hundshaus
- vilborgo
- vikingurkr
- villivill
- theld
- thorarinnh
- thorir
Athugasemdir
Hver tekur þá við hlutverkinu af honum Þorvaldi þegar sýningsr hefjast aftur?
Ársæll Níelsson, 31.3.2007 kl. 09:08
Það er ljóst að við þurfum að æfa inn fyrir Þorvald, hver það verður á hins vegar eftir að koma í ljós. Hefur þú áhuga Ársæll?
Killer Joe, 2.4.2007 kl. 22:52
Ekki einungis hef ég áhuga heldur er ég sannfærður um að ég er rétti maðurinn í hlutverkið. Það hæfir mér fullkomlega.
Ársæll Níelsson, 4.4.2007 kl. 01:03
Ég er svosem viss um að ég gæti einnig staðið mig með sóma
Matthias Freyr Matthiasson, 11.4.2007 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.