Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Fyrstu viđbrögđ viđ Killer Joe í Borgarleikhúsinu

Dottie ...mikiđ svakalega er sýningin gott leikhús! ... upplifunin var eiginlega brjálćđisleg.

Ég veit ađ ađsóknin verđur alvitlaus og óska öllu ţví fólki góđrar skemmtunar! 

 Unnur Ösp verđur lengi í minnum höfđ fyrir Dottie

                           Silja Ađalsteinsdóttir, www.tmm.is 

...Björn Thors fer međ titilhlutverkiđ.  Hann var hreint og beint magnađur...Ţetta var glćsilega gert hjá Birni

                                        Ţorgerđur E. Sigurđardóttir, Víđsjá - Rás1

                                       

Miđasala Borgarleikhússins: 568-8000                www.borgarleikhus.is / www.midi.is


Meistaralegur leikur!

AnselŢröstur Leó er einhver besti leikari sem viđ eigum... Meistaralegur leikur.

Mest mćđir á...Unni Ösp og Birni Thors í hlutverkum Joe og Dottie, og ţau eru satt ađ segja bćđi alveg ćđisleg.

               Silja Ađalsteinsdóttir,  www.tmm.is

Nćstu sýningar: fimmtudaginn 8.mars, föstudaginn 9.mars og laugardaginn 10.mars n.k. 


Ţorvaldur Davíđ í Julliard?

ChrisEkkert lát virđist vera á frábćrum dómum fyrir Killer Joe.  Nýjasti leikdómurinn í safniđ kemur frá Víđsjá á Rás1 – en Ţorgerđur E.Sigurđardóttir gagnrýnandi var í skýjunum međ sýninguna.  Ţađ ţýđir ađ Killer Joe er međ fullt hús hjá Mogganum, Fréttablađinu, Tímariti M&M og nú Rás1. Great Succsess!

Um ađra helgi ţarf ţó ađ fella niđur 2 sýningar vegna ţess ađ einn leikaranna í Killer Joe, ungstirniđ Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson hefur verđi kallađur aftur til Bandaríkjanna í lokaúrtak fyrir leiklistardeild hins ţekkta Julliard listaháskóla í New York. Ţorvaldur dvaldi í New York í febrúar s.l. og ţreytti ţar inntökupróf í nokkra leiklistarskóla en hann hefur nú ţegar fengiđ inngöngu í The American Academy of Dramatic Arts ţar í borg. Ţađ er ţví ljóst ađ um síđustu forvöđ er ađ rćđa ađ sjá Ţorvald Davíđ leika, enda er Killer Joe líklega ţađ síđasta sem viđ sjáum af pilti á íslensku sviđi í bili.

Killer Joe í Borgarleikhúsinu

Leiksýningin Killer Joe var frumsýnd á fimmtudagskvöldiđ s.l. og fékk frábćrar viđtökur jafnt gagnrýnenda sem og áhorfenda.  Ţađ er Stefán Baldursson sem leikstýrir verkinu, en leikarar eru Ţröstur Leó Gunnarsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Björn Thors, Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir. 

Nćstu sýningar á Killer Joe eru: FIMMTUDAGINN 8.mars, FÖSTUDAGINN 9. mars og LAUGARDAGINN 10. mars nćstkomandi. 

                      Star Image Star Image Star Image Star Image    KHH, Fréttablađiđ

Tryggiđ ykkur miđa strax á sýninguna sem allir eru ađ tala um!!! 

Miđasala Borgarleikhússins: 568-8000 - www.borgarleikhus.is / www.midi.is


Frábćr fyrstu viđbrögđ:

Sharla Áhorfendur fögnuđu ákaflega í lokin ...

... eitthvađ nýtt á íslensku leiksviđi...

                   María Kristjánsdóttir, Morgunblađiđ

Maríanna Clara túlkar Shörlu frábćrlega.

                                                          Star Image Star Image Star Image Star Image

                                              Kristrún Heiđa Hauksdóttir, Fréttablađiđ


Stjörnudómar:

Killer Joe

Leikhópurinn glansar...

Björn Thors er...frábćr í titilhlutverki leigumorđingjans...

              Star Image Star Image Star Image Star Image

                     Kristrún Heiđa Hauksdóttir, Fréttablađiđ


Úr leikdómi Fréttablađsins eftir Kristrúnu Heiđu Hauksdóttur

Chris...á sviđinu í Borgarleikhúsinu lifnar (sagan) viđ í dćmalaust skemmtilegri sýningu. 

                 Star Image Star Image Star Image Star Image

Leikhópurinn glansar í ţessu ótótlega umhverfi hvíta hyskisins. Ţröstur Leó leikur fjölskylduföđurinn Ansel, dugminni luđra hefur sjaldan sést og uppskar leikarinn heilmikinn hlátur en einnig međaumkun. Börnin hans Dottie (Unnur Ösp) og Chris (Ţorvaldur Davíđ) eru engin afbragđseintök heldur, hvađ ţá kvendiđ Sharla sem Maríanna Clara túlkar frábćrlega. Björn Thors er einnig frábćr í titilhlutverki leigumorđingjans og lögreglumannsins Joe sem er svo trylltur en samt nćstum barnalegri en hin vanţroskađa Dottie.

Samleikur Björns og Unnar er ađallímiđ í sýningunni og ţađ heldur allan tímann. Tímasetningar ţeirra eru afar vel hugsađar, bćđi í gríni og dramatík. 

Tónlist Péturs Ben er virkilega góđ og viđeigandi, mátulega svöl og rykug fyrir andrúmsloft sýningarinnar. Leikmynd Vytautas Narbutas er vel heppnuđ ađ vanda ...umhverfiđ er hugvitsamlegt - yfirgengilega hlađiđ af drasli og vísunum. Búningar Filippíu Elísdóttur eru síđan kirsuberiđ á ţessum ofhlađna ís, alveg stórskemmtilega óviđeigandi klćđnađurinn var afbragđ, sér í lagi múnderingar Joe.

Úr leikdómi Víđsjár - Rás 1, eftir Ţorgerđi E. Sigurđardóttur

Túlkun Unnar er afar tćr og einstaklega sannfćrandi... 

Síđast en ekki síst ber ađ minnast á Björn Thors sem fer međ titilhlutverkiđ.  Hann var hreint og beint magnađur í hlutverki Joes.  Látbragđ og svipbrigđi eru gríđarlega vel unnin og honum tekst međ eindćmum vel ađ gera grein fyrir ţessari persónu.  Ţetta var glćsilega gert hjá Birni

Hlustiđ á Víđsjár dóminn í heild sinni:  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4314890/3 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Úr leikdómi Morgunblađsins eftir Maríu Kristjánsdóttur

DottieStefán Baldursson hefur valiđ skemmtilega leiđ ađ verkinu, í stađ kómískrar stílfćrslu kýlir hann natúralismann í botn. Leikstíllinn er framan af eins og stađiđ sé fyrir framan sjónvarpsvélar, lágstilltur. Djöfullegt plottiđ í upphafi ósköp eđlilegt og smávćgilegt. Andlit leikaranna afhjúpa ekki hvađ fer fram hiđ innra, viđbrögđ, gjörđir koma ţví á óvart, framvinda atburđarásarinnar flettir ofan af eymdinni inni fyrir. Allt er hér unniđ af mikilli nákvćmni og ofbeldiđ sem skellur yfir í seinni hlutanum, kynferđisleg niđurlćging međ kjúklingalćri, slagsmálasenur, glettilega vel útfćrđar.

Áhorfendur fögnuđu ákaflega í lokin og ţađ var full ástćđa til ţví hér vönduđu allir sig allan tímann og megasjónvarpsnatúralismi leikstílsins er vissulega eitthvađ nýtt á íslensku leiksviđi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Úr leikdómi Silju Ađalsteinsdóttur úr Tímariti Máls og Menningar - www.tmm.is

Sharlamikiđ svakalega er sýningin gott leikhús! ... upplifunin var eiginlega brjálćđisleg 

Ţröstur Leó er einhver besti leikari sem viđ eigum og hefur veriđ síđan hann hóf sinn feril (ógleymanlegur Hamlet áriđ 1988), og hann á ekki í vandrćđum međ Ansel. Ţađ sem kemur samt á óvart er hvađ hann leikur hann nett; ţetta er langkúgađur mađur af öllum, meira ađ segja sinni fallegu ungu konu. Ţessi Ansel er löngu hćttur ađ gera sér grillur um lífiđ, tekur ţví bara eins og hverju öđru hundsbiti. Meistaralegur leikur.

Öll hin eru nýleg á sviđi og koma öll á óvart. Maríanna Clara var minnisstćđ sem ţjónustustúlka í Fullkomnu brúđkaupi hjá LA í fyrra en hér fćr hún úr mun meiru ađ spila. Hún er glögg gamanleikkona, notar svipbrigđi og rödd vel og á auđvelt međ ađ leika tveim skjöldum. Svo er hún sérkennilega falleg. Ţorvaldur Davíđ er líka myndarpiltur og hefur töluverđa sviđsreynslu en er lítt lćrđur leikari og ţađ finnst á, öll líkamstjáning var ekta en röddin er ekki alveg eins hlýđin viđ hann og kroppurinn.

Mest mćđir á hjónunum Unni Ösp og Birni Thors í hlutverkum Joe og Dottie, og ţau eru satt ađ segja bćđi alveg ćđisleg. Björn býr til svo margslunginn karakter úr sínum leynilögreglumanni og leigumorđingja ađ mađur var lengi í vafa um ađ hve miklu leyti bćri ađ taka hann alvarlega. Svo var úr ţví skoriđ.

Dottie er ekki alveg eins og fólk er flest. jafnvel áđur en hún sagđi frá ţví sjálf var ljóst ađ einhvern tíma hefđi veriđ tregt um súrefni til heilans í henni. Unnur var fullkomlega sannfćrandi í hlutverkinu sem líka er best skrifađ af ţeim öllum - viđ ţekkjum öll svona einstaklinga sem taka orđin nákvćmlega eins og ţau eru sögđ, sem skilja ekki myndmál eđa ţegar talađ er undir rós. Hvert orđ hefur bara eina merkingu og hún er nákvćmlega samkvćmt orđsins hljóđan. Ég segi fyrir mig ađ ég ţekki Dottie og hún var lifandi komin á sviđinu.

sviđ Vytautas Narbutas var eitt af hans óhugnanlegu snilldarverkum og fatnađur Filippíu Elísdóttur međ ólíkindum púkalegur!

Út úr hverju andartaki sýningarinnar lýsir gleđi leikstjórans yfir ţví ađ fá ađ starfa međ ţessu unga og hćfileikaríka fólki. Allt hefur hann getađ lagt á ţau - og átökin í verkinu eru ekkert hjóm og hálfkák! Ţađ er bannađ börnum! Ég veit ađ ađsóknin verđur alvitlaus og óska öllu ţví fólki góđrar skemmtunar!


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa

Höfundur

Killer Joe
Killer Joe
Ég heyrđi ađ ţig voruđ ađ tala um ađ kála mömmu...mér finnst ţađ fín hugmynd....
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband