Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Ţorvaldur Davíđ til USA

Ţorvaldur DavíđŢorvaldur Davíđ Kristjánsson sem fer međ eitt ađalhlutverka í Killer Joe, hefur hlotiđ inngöngu í hinn virta Julliard listaháskóla í New York.  Ţorvaldur fór til New York í febrúar s.l. og sótti um inngöngu í nokkra leiklistarskóla ţar í borg.  Eins og sagt var frá í fjölmiđlum nýlega var Ţorvaldur svo kallađur aftur til Bandaríkjanna um miđjan mars í lokaúrtak inntökuprófa í Julliard og ţurfti ţess vegna ađ gera hlé á sýningum á Killer Joe í Borgarleikhúsinu. Hann er fyrsti Íslendingurinn til ţess ađ hljóta inngöngu í leiklistardeild Julliard.  

Sýningum á Killer Joe lýkur í apríl, en verkiđ verđur ţó tekiđ aftur til sýninga nćsta haust.  Ţađ er ţví ljóst ađ um síđustu forvöđ er ađ rćđa ađ sjá Ţorvald Davíđ í Killer Joe, enda flýgur Ţorvaldur til Bandaríkjanna á haustmánuđum. 

Nćstu sýningar á Killer Joe eru í kvöld (fimmtudag), á morgunn (föstudagskvöldiđ 30.mars) og svo hefur veriđ sett inn aukasýning á skírdag – 5.apríl n.k.

 


Nćstu sýningar eru á fimmtudaginn og föstudaginn n.k. og skírdag

Frá Unni - Small 129

 

 

 

 

 

 

 

Frá Unni - Small 168

 

 

 

 

 

 

 

Frá Unni - Small 174


Hvađ segja BLOGGARAR:

Sýning ársins, 3x20 - mynd "Mig langađi annars bara til ađ segja frá ţví ađ ég fór á leikhús um daginn á leikritiđ Killer Joe í Borgarleikhúsinu og ég sem hef nú ósjaldan fariđ í leikhús og er oftar en ekki ánćgđ međ sýningarnar ég hef bara aldrei séđ neitt ţessu líkt. Ţetta var svo átakanlegt leikrit og leikararnir stóđu sig svo vel og voru svo sannfćrandi í hlutverkum sínum ađ mađur gleymdi ţví algjörlega ađ mađur vćri í leikhúsi. Verđ ađ mćla međ ţessari sýningu og leyfi mér ađ segja ađ hún er ein sú besta sem ég hef á ćvinni séđ." 

                        

                         http://juliaemm.blog.is/blog/juliaemm/

 

 "...skelltum okkur ţví saman á leikritiđ (Killer Joe) sem var vćgast sagt gargandi snilld. 5 stjörnur af 5 mögulegum, ég hef ekki skemmt mér eins vel í leikhúsi síđan ég sá háriđ 1994 - ţetta var ţađ skemmtilegt. ..Snilld. Mćli međ ađ ţiđ tékkiđ á ţessu leikriti. Leikararnir fóru svo langt yfir strikiđ og velsćmismörk ađ manni stóđ ekki á sama á tímabili, SNILLD!"

                                         

                         http://theladystardust.blogspot.com/

 

 "Meiriháttar verk í alla stađi- Björn og Unnur Ösp voru sérstaklega trúverđug ţó hinir leikarnir Ţröstur Leo, Ţorvaldur og Maríanna voru ţó öll líka frábćr. Langt síđan ađ ég sá síđast svona gott og virkilega áhrifamikiđ verk ( viđ allar vorum međ svitabletti eftir sýninguna ehehh)- Bravo!"      

                  Barbara – af http://theladystardust.blogspot.com/ 


"Heldur manni vakandi, og vel ţađ...."

RokklandRokklendingurinn Ólafur Páll Gunnarsson - útvarpsmađur Íslands mćtti á sýningu á Killer Joe s.l. miđvikudagskvöld.  Í útsendingu á Popplandi daginn eftir spjallađi hann viđ Guđna Má Henningsson um sýninguna, söguţráđinn og persónur verksins.  Óli Palli sagđi Guđna í löngu máli frá ţví á mjög einlćgan hátt frá fordómum sínum í garđ leikhússins og í raun hve lítinn áhuga hann hefđi á leikhúsi, og Guđni Poppstýra tók hjartanlega undir og sagđist yfirleitt hundleiđast í leikhúsi. 

Guđni Már tengdi áhugaverđa frásögn viđ útskýringu Óla Palla á söguţrćđi Killer Joe.  Sú saga gerđist í Ameríku líkt og verkiđ okkar og sprettur eflaust uppúr sama jarđvegi einangrunar, afskipta- og menningarleysis.  Ţar spilađi örvćntingarfull móđir ađal rulluna og fórnarlamb sögunnar var ófleygur ungi hennar - 17 ára sonurinn sem enn bjó á heimilinu.  Kona ţessi hafđi miklar áhyggjur af plássleysi innan heimilisins, og leysti vandamáliđ á einfaldan og áhrifaríkan hátt - hún lét myrđa son sinn.  Guđni hefur ekki enn séđ sýninguna, en ţessi saga er skemmtilega nálćgt ţví úrrćđaleysi sem ţjakar persónur Killer Joe.  "Ég heyrđi ađ ţiđ voruđ ađ tala um ađ kála mömmu... ...mér finnst ţađ fín hugmynd"

Óli Palli er ekki mađur sem kastar sér á milli veggja af hrifningu, ţađ má segja ađ hann sé útvarpsmađur fárra orđa - enda hafa tónlistarmennirnir yfirleitt orđiđ í Rokklandi.  Sá eiginleiki, í bland viđ einlćgar umsagnir og beinskeitta gagnrýni útvarpsmannsins gefa honum vigt sem engin annar tónlistarspekúlant hefur á útvarpsbylgjunum í dag, og ađ mínu mati titilinn: Útvarpsmađur Íslands.

Óli PalliÁ sinn hćverska hátt lýsti Óli Palli hrifningu sinni á sýningunni, og ţá sérstaklega undrun sinni á ţví hversu hratt tíminn hafi liđiđ á međan hann sat í myrkvuđu leikhúsinu.  Skyndilega var komiđ hlé, og áđur en hann vissi var sýningin búinn - og hann kominn út á götu.  Eftir sat hressandi kvöldstund og óvćnt skemmtun.

Hér greip Guđni Már inní og útskýrđi mćlikvarđa sinn á leikhúsiđ.  Hann skipti leiksýningum í ţrjá flokka, sýningar ţar sem ţú sofnar fyrir hlé, eftir hlé eđa alls ekki - en ţćr síđastnefndu eru sjaldgćfari og vel ţess virđi ađ skella sér á - Óli Palli klingdi út međ ţeim orđum ađ Killer Joe haldi manni vakandi - og vel ţađ!

 

NĆSTU SÝNINGAR Á KILLER JOE:                                    FIM.22.MARS og FÖS.23.MARS N.K.

 Star Image Star Image Star Image Star Image  Blađiđ     Star Image Star Image Star Image Star Image    Fréttablađiđ

TRYGGIĐ YKKUR MIĐA STRAX HÉRNA: www.borgarleikhus.is / www.midi.is  EĐA Í MIĐASÖLU BORGARLEIKHÚSSINS Í SÍMA 568 8000


Bjórblautur moli...

Ţeir Ţröstur Leó Gunnarsson og Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson leika bjórţambandi feđga í Killer Joe.  Slagsmálasenur sýningarinnar eru ansi ćsilegar og hátt í 10 lítrum af Budveiser bjór er hellt niđur á hverri sýningu, enda er fyrirgangurinn í ţeim atriđum sýningarinnar umtalsverđur.

Engar sýningar verđa núna um helgina á Killer Joe, enda er Ţorvaldur Davíđ flogin til Bandaríkjanna til ţess ađ taka ţátt í síđasta hluta inntökuprófa fyrir hinn frćga listaháskóla Julliard.  Nćstu sýningar eru fimmtudaginn 22.mars, föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars n.k.  

Tryggiđ ykkur miđa strax á sýninguna sem allir eru ađ tala um!!!

 NĆSTU SÝNINGAR: Miđ. 14.mars, Fim. 22.mars, Fös. 23.mars

Miđasala Borgarleikhússins: 568-8000 - www.borgarleikhus.is / www.midi.is


Frábćrar viđtökur

Ansel

 

"Killer Joe hefur án efa stimplađ sig inn sem ein af bestu sýningum ársins 2007."

   Star Image Star Image Star Image Star Image   IBD, Blađiđ 

       Star Image Star Image Star Image Star Image    KHH, Fréttablađiđ


Úr dómi Blađsins, eftir Ingimar B. Davíđsson

(Unnur Ösp) í hlutverki hinnar einföldu Dottie; tvímćlalaust stjarna sýningarinnar og náđi ađ grípa mann svoleiđ­is undirritađ­ur hefur ekki upplifađ annađ eins í íslensku leikhúsi lengi.

 

ChrisSýningin rígheldur áhorfendum í tilfinningaflóđi gleđi, spennu, viđbjóđs og undrunar, en ekki síst međ húmor, ţví ađ ţrátt fyrir alvarlegt eđli verksins er ţađ uppfullt af góđum húmor og brast salur inn í hlátur á undarlegustu stöđum. 

Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson ...sýnir ţađ og sannar ađ hann er einn af okkar helstu rísandi stjörnum á leiksviđ­inu.

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Höfundur

Killer Joe
Killer Joe
Ég heyrđi ađ ţig voruđ ađ tala um ađ kála mömmu...mér finnst ţađ fín hugmynd....
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband